






Eftir glæsilega vel heppnað Herrakvöld vill Knattspyrnufélag Í.A. þakka öllum þeim sem komu. Veislan var haldin í nýju og glæsilegu frístundarmiðstöðinni við golfvöllinn. Um 150 menn sátu þar fram eftir kvöldi og var stemmingin meiriháttar góð.
En þá er komið að máli málanna, happadrættis númerin sem dregin voru út í dag. Vinninga er svo hægt að nálgast á skrifstofu félagsins, munið bara eftir að koma með vinningsmiðana! Annars þökkum við fyrir frábært kvöld og hlökkum til að sjá alla á vellinum í sumar!
1.vinningur - MIÐI 2903
Mynd eftir Bjarna Þór
Tveir Gullmiðar frá KFÍA
2.vinningur - MIÐI 2891
Glæsilegt grill frá Olís
Mynd eftir Aldísi Petru
Tveir Gullmiðar frá KFÍA
3.vinningur - MIÐI 446
Mynd eftir Aldísi Petru
Gæða íþróttataska, hleðslubanki, handklæði og snyrtitakska. Allt í boði Margt
Smátt
4.vinningur - MIÐI 2841
30.000 króna gjafabréf frá Orkunni
2 Silfurmiðar frá KFÍA
5.vinningur - MIÐI 1711
15.000 króna gjafabréf sem gildir á:
Apótekið, Sushi Samba, Sæta Svínið eða Tapas Barinn
Gjafabréf frá Lindinni Bílaþvottastöð
2 Silfurmiðar frá KFÍA
6.vinningur - MIÐI 1631
10.000 króna gjafabréf frá Slippfélaginu
Gjafabréf frá Verslun Nínu
Hálsmenn frá Dýrfinnu Torfadóttur
Gjafabréf frá Lindinni Bílaþvottastöð
7.vinningur - MIÐI 1906
10.000 króna gjafabréf frá Kallabakarí
Gjafabréf frá Lindinni Bílaþvottastöð
Gjafabréf frá Verslun Nínu
8.vinningur - MIÐI 4216
15.000 króna gjafabréf sem gildir á:
Apótekið, Sushi Samba, Sæta Svínið eða Tapas Barinn
6 glös frá Fastur
9.vinningur - MIÐI 2359
10.000 króna gjafabréf frá Slippfélaginu
10.000 króna gjafabréf Galito
Gjafabréf frá Lindin Bílaþvottastöð
10.vinningur - MIÐI 1611
Gjafabréf frá Lindin Bílaþvottastöð
10.000 króna gjafabréf Galito
Silfurmiði frá KFÍA
Ingimar Elí Hlynsson
Framkvæmdastjóri
Sími: 620 2870
ingimarh@ia.is
Páll Guðmundur Ásgeirsson
Skrifstofu-og verkefnastjóri KFÍA
Sími: 858 7361
palli@ia.is
Sverrir Mar Smárason
Sölu- og markaðsstjóri KFÍA
Sími: 897 6153
sverrir@ia.is