Margt Smátt mótið 2025
Margt Smátt mótið er dagsmót fyrir stúlkur og drengi í 6. og 7. flokk. Mótið er haldið á þremur mismunandi helgum fyrir mismunandi aldur. Mótið er þannig sett upp að hver aldur er ekki lengur á staðnum en hámark 2 klukkustundir.
Mótið er spilað inn í Akraneshöllinni.
Þátttökugjald er 3.000 krónur á mann.
Greitt er inn á reikning 552-14-400883 kt: 500487 1279
Staðfesting á greiðslu sendist inn á netfang skagamot@ia.is
Spilaður er 7 manna bolti í 6. flokk karla en 5 manna bolti í hinum flokkunum.
Glaðningur er fyrir þáttakendur í lok móts.
Frekari upplýsingar aronp@ia.is
Mót fyrir 6. flokk drengja verður 16. febrúar (Mótið er fullt)
Mót fyrir 7. flokk drengja verður 2. mars (Skráningafrestur til 23. febrúar)
Mót fyrir 6. og 7. flokk stúlkna verður 9. mars (Skráningafrestur til 2. mars)
Ingimar Elí Hlynsson
Framkvæmdastjóri
Sími: 620 2870
ingimarh@ia.is
Páll Guðmundur Ásgeirsson
Skrifstofu-og verkefnastjóri KFÍA
Sími: 858 7361
palli@ia.is
Sverrir Mar Smárason
Sölu- og markaðsstjóri KFÍA
Sími: 897 6153
sverrir@ia.is