Yngri flokkar

Framúrskarandi yngri flokka starf Knattspyrnufélags ÍA

Hér má finna allar helstu upplýsingar varðandi yngri flokka starf KFÍA.

Tímatafla

Æfingatafla KFÍA vetur 2024 - 2025



  • Vetrartaflan gildir frá 23. ágúst 2024 til skólaloka 2025.
  • Nýir iðkendur hafa samband við skrifstofu KFÍA svo hægt sé að skrá nýjan iðkanda inn í Sportabler, senda má póst á palli@ia.is eða hér inni: www.sportabler.com/shop/kfia
  • Allar upplýsingar um æfingatíma flokkana koma í Sportabler appið, hvetjum alla forráðamenn að skrá sig þar inn.
  • Fríir prufutímar eru í boði fyrir nýja iðkendur.
  • 8. flokkur byrjar æfingar  eftir 23. september samkvæmt æfingatöflu


Yngri Flokkar

Knattspyrnufélags ÍA

Hér fyrir neðan er hægt að nálgast allar helstu upplýsingar um yngri flokka starf Knattspyrnufélags ÍA

Flokkur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur Sunnudagur
8. flokkur yngri KK (2020) 16:50 - 17:35
8. flokkur eldri KK (2019) 17:40 - 18:25
8. flokkur KVK (2019-2020) 17:10 - 17:55
7. flokkur KK (2017-2018) 14:00 - 15:00 14:00 - 15:00 14:00 - 15:00
7. flokkur KVK (2017-2018) 14:00 - 15:00 14:00 - 15:00 14:00 - 15:00
6. flokkur KK (2016-2015) 14:00 - 15:00 14:00 - 15:00 15:00 - 16:00
6. flokkur KVK (2016-2015) 14:00 - 15:00 14:00 - 15:00 15:00 - 16:00
5. flokkur KK (2014-2013) 15:00 - 16:00 15:00 - 16:00 15:00 - 16:00 15:00 - 16:00
5. flokkur KVK (2014-2013) 15:00 - 16:00 15:00 - 16:00 15:00 - 16:00 15:00 - 16:00
4. flokkur KK (2012-2011) 16:00 - 17:15 16:00 - 17:15 16:00 - 17:15 16:00 - 17:15
4. flokkur KVK (2012-2011) 16:00 - 17:15 16:00 - 17:15 16:00 - 17:15 15:00 - 16:15
3. flokkur KK (2010-2009) 19:45 - 21:00 19:45 - 21:00 16:00 - 17:15 9:00 - 10:15
3. flokkur KVK (2010-2009) 18:30 - 19:45 16:00 - 17:15 19:45 - 21:00 10:15 - 11:30
2. flokkur KK (2008-2006) 19:45 - 21:00 18:30 - 19:45 18:30 - 19:45 18:30 - 19:45 9:00 - 10:35
2. flokkur KVK (2008-2006) 18:30 - 19:45 16:00 - 17:15 19:45 - 21:00 10:15 - 11:30

Oldboys í Akraneshöll

Oldboys æfingar eru opnar öllum þeim sem að eru árgerð 2004 og eldri.


Enginn þjálfari er á æfingunum heldur er þetta hugsuð sem skemmtileg hreyfing.


Skráning fer fram hér: www.sportabler.com/shop/kfia

Yfirþjálfari yngri flokka:

Aron Ýmir Pétursson - yfirþjálfari yngri flokka

aronp@ia.is

s. 8440645



Upplýsingar um 2. flokk karla

Drengir fæddir 2005, 2006 og 2007


Æfingatímar í gildi frá 2. september 2023


Mánudaga Lyftingar


Þriðjudaga kl. 19:45 – 21:00


Miðvikudaga kl. 17:15 – 18:30


Föstudaga kl. 17:15 – 18:30


Laugardaga kl. 09:00 – 10:15


Þjálfarar:


Aron Ýmir Pétursson

aronp@ia.is

s: 844 0645


Alexander Aron Davorsson

Andri Júlíusson



KFÍA notast við Sportabler til að tengja þjálfara, iðkenndur og foreldara. Til að fá aðgang að þínum flokk vinsamlegast hafðu samband við þjálfara.

https://www.sportabler.com/signup


Sportabler kóði þessa flokks er: TFPUBF

Æfingagjöld

Upplýsingar um 2. flokk kvenna

Stúlkur fæddar 2005, 2006 og 2007


Æfingatímar í gildi frá 2. september 2023


Mánudag kl:18:30-19:45


Þriðjudag kl. 18:30 – 19:45


Fimmtudag kl. 19:45 – 21:00


Föstudag  Lyftingar


Sunnudaga kl. 10:15 – 11:30


Þjálfari:


Aldís Ylfa Heimisdóttir

aldisylfa@gmail.com

Sími: 856-5430


Samira Suleman


KFÍA notast við Sportabler til að tengja þjálfara, iðkenndur og foreldara. Til að fá aðgang að þínum flokk vinsamlegast hafðu samband við þjálfara.

https://www.sportabler.com/signup


Sportabler kóði þessa flokks er: Z28LDF

Upplýsingar um 3. flokk karla

Drengir fæddir 2008 og 2009


Æfingatímar í gildi frá 22.ágúst 2023


Mánudagar 19.45 -21:00

Miðvikudagar 19.45 - 21.00

Föstudagar 16:00 - 17:15

Sunnudaga 09.00 - 10.15


Þjálfarar:


Elínbergur Sveinsson  

elinbergur@gmail.com

s: 690-1005


Sigurður Jónsson

Alexander Aron Davorsson



Fjáröflunarreikningar 3.fl. karla


Drengir fæddir 2009 0552-14-402194 kt. 500487-1279


Drengir fæddir 2010 0552-14-401012 kt. 500487-1279


KFÍA notast við Sportabler til að tengja þjálfara, iðkenndur og foreldara. Til að fá aðgang að þínum flokk vinsamlegast hafðu samband við þjálfara.

https://www.sportabler.com/signup


Sportabler kóði þessa flokks er: FJGG37

Upplýsingar um 3. flokk kvenna

Stúlkur fæddar 2008 og 2009


Æfingatímar frá 22.ágúst 2023 - 31.maí 2024


Mánudagar 18.30 -19.45

Miðvikudagar 16.00 - 17.15

Fimmtudagar 19.45 - 21.00

Sunnudagar 10.15 - 11.30


Þjálfarar


Baldvin Ingimar Baldvinsson

baldvin@brak.is

S: 666 6779


Samira Suleman


Fjáröflunarreikningar 3.fl. kvenna


Stúlkur fæddar 2009: 0552-14-402196 kt. 500487-1279


Stúlkur fæddar 2010: 0552-14-401013 kt. 500487-1279



KFÍA notast við Sportabler til að tengja þjálfara, iðkenndur og foreldara. Til að fá aðgang að þínum flokk vinsamlegast hafðu samband við þjálfara.

https://www.sportabler.com/signup


Sportabler kóði þessa flokks er: VP98XH

Upplýsingar um 4. flokk karla

Drengir fæddir 2010 og 2011


Æfingatímar frá 22.ágúst 2023 - 31.maí 2024


Mánudaga kl. 16:00 – 17:15


Þriðjudaga kl. 16:00 – 17:15


Fimmtudaga kl. 16:00 – 17:15


Föstudaga kl. 16:00 – 17:15 


Þjálfarar:


Björn Sólmar Valgeirsson

bjornsolmar@gmail.com

s:695-1793


Sigurður Jónsson

Andri Júlíusson

Aron Ýmir Pétursson


Fjáröflunarreikningar 4. fl. karla 


Drengir fæddir 2011: 0552-14-402236 kt. 500487-1279


Drengir fæddir 2012: 0552-26-1641 kt. 500487-1279



KFÍA notast við Sportabler til að tengja þjálfara, iðkenndur og foreldara. Til að fá aðgang að þínum flokk vinsamlegast hafðu samband við þjálfara.

https://www.sportabler.com/signup


Sportabler kóði þessa flokks er: 3DDK98

Item Link

Upplýsingar um 4. flokk kvenna

Stúlkur fæddar 2010 og 2011


Æfingatímar frá 22.ágúst 2023 - 31.maí 2024


Mánudagar kl. 16:00 – 17:15


Þriðjudagar kl.16:00 - 17:15


Miðvikudagar kl. 16:00 – 17:15


Föstudaga kl. 15:00 – 16:15



Þjálfarar


Unnar Þór Garðarsson 

unnargar@gmail.com

s:863-0844


Aron Ýmir Pétursson


Fjáröflunarreikningar 4.fl. kvenna


Stúlkur fæddar 2011: 0552-14-402237 kt. 500487-1279


Stúlkur fæddar 2012: 0552-14-238 kt. 500487-1279



KFÍA notast við Sportabler til að tengja þjálfara, iðkenndur og foreldara. Til að fá aðgang að þínum flokk vinsamlegast hafðu samband við þjálfara.

https://www.sportabler.com/signup


Sportabler kóði þessa flokks er: YDN8F8

Upplýsingar um 5. flokk karla

Drengir fæddar 2012 og 2013


Æfingatímar frá 22.ágúst 2023 - 31.maí 2024


Mánudaga kl. 15:00 – 16:00


Þriðjudaga kl. 15:00 – 16:00


Miðvikudaga kl. 15:00 – 16:00


Föstudaga kl. 15:00 – 16:00


Þjálfarar:


Björn Sólmar Valgeirsson

bjornsolmar@gmail.com

s.6951793


Gísli Freyr Brynjarsson

Dino Hodzic 


Fjáröflunarreikningar 5.fl. karla


Drengir fæddir 2013: 0552-26-1642 kt.500487-1279


Drengir fæddir 2014: 552-14-401014 kt.500487-1279



KFÍA notast við Sportabler til að tengja þjálfara, iðkenndur og foreldara. Til að fá aðgang að þínum flokk vinsamlegast hafðu samband við þjálfara.

https://www.sportabler.com/signup


Sportabler kóði þessa flokks er: D9DXLW

Upplýsingar um 5. flokk kvenna

Stúlkur fæddar 2012 og 2013


Æfingatímar frá 22.ágúst 2023 - 31.maí 2024


Mánudaga kl. 15:00 – 16:00


Þriðjudaga kl. 15:00 – 16:00


Miðvikudaga kl. 15:00 – 16:00


Föstudaga kl. 15:00 – 16:00


Þjalfarar:


Þjálfarar:


Björn Sólmar Valgeirsson

bjornsolmar@gmail.com

s. 895 1793


Samira Suleman



Fjáröflunarreikningar 5.fl. kvenna


Stúlkur fæddar 2013: 0552-26-1645 kt. 500487-1279


Stúlkur fæddar 2014: 552-14-401015 kt.500487-1279



KFÍA notast við Sportabler til að tengja þjálfara, iðkenndur og foreldara. Til að fá aðgang að þínum flokk vinsamlegast hafðu samband við þjálfara.

https://www.sportabler.com/signup


Sportabler kóði þessa flokks er: P2UYT3

Upplýsingar um 6. flokk karla

Drengir fæddar 2014 og 2015


Æfingatímar frá 22.ágúst 2023 - 31.maí 2024


Mánudaga kl. 14:00 – 15:00


Miðvikudaga kl. 14:00 – 15:00


Fimmtudaga kl. 15:00 – 16:00


Þjálfarar:


Skarphéðinn Magnússon

skarphedinn@ia.is 

s. 8483440


Björn Sólmar Valgeirsson

Magnús Helgi Sigurðsson



Fjáröflunarreikningar 6.fl. karla


Drengir fæddir 2015: 552-14-401017 kt.500487-1279


Drengir fæddir 2016: 552-14-995 kt.500487-1279



KFÍA notast við Sportabler til að tengja þjálfara, iðkenndur og foreldara. Til að fá aðgang að þínum flokk vinsamlegast hafðu samband við þjálfara.

https://www.sportabler.com/signup


Sportabler kóði þessa flokks er: C0M58H

Upplýsingar um 6. flokk kvenna

Stúlkur fæddar 2014 og 2015


Æfingatímar frá 22.ágúst 2023 - 31.maí 2024


Mánudaga kl. 14:00 – 15:00


MIðvikudaga kl. 14:00 – 15:00


Fimmtudaga kl. 15:00 – 16:00


Þjálfarar:


Björn Sólmar Valgeirsson

bjornsolmar@gmail.com

s. 895 1793


Anna Þóra Hannesdóttir


Fjáröflunarreikningar 6.fl. kvenna


Stúlkur fæddar 2015: 552-14-401017 kt. 500487-1279


Stúlkur fæddar 2016: 552-14-990 kt.500487-1279



KFÍA notast við Sportabler til að tengja þjálfara, iðkenndur og foreldara. Til að fá aðgang að þínum flokk vinsamlegast hafðu samband við þjálfara.

https://www.sportabler.com/signup


Sportabler kóði þessa flokks er: RX3P99

Upplýsingar um 7. flokk karla

Drengir fæddar 2016 og 2017


Æfingatímar frá 22.ágúst 2023 - 31.maí 2024


Þriðjudaga kl. 14:00 – 15:00


Fimmtudaga kl. 14:00 – 15:00


Föstudaga kl. 14:00 – 15:00


Þjálfarar:


Skarphéðinn Magnússon

skarphedinn@ia.is 

s. 8483440


Björn Sólmar Valgeirsson

Magnús Helgi Sigurðsson



Fjáröflunarreikningar 7.fl. karla


Drengir fæddir 2015: 552-14-401017 kt.500487-1279


Drengir fæddir 2016: 552-14-? kt.500487-1279


KFÍA notast við Sportabler til að tengja þjálfara, iðkenndur og foreldara. Til að fá aðgang að þínum flokk vinsamlegast hafðu samband við þjálfara.

https://www.sportabler.com/signup


Sportabler kóði þessa flokks er: 3RDAVK

Upplýsingar um 7. flokk kvenna

Stúlkur fæddar 2016 og 2017


Æfingatímar frá 22.ágúst 2023 - 31.maí 2024


Þriðjudaga kl. 14:00 – 15:00


Fimmtudaga kl. 14:00 – 15:00


Föstudaga kl. 14:00 – 15:00



Þjálfarar:


Björn Sólmar Valgeirsson

bjornsolmar@gmail.com

s. 895 1793


Sigrún Egla Unnarsdóttir


Fjáröflunarreikningar 7.fl. kvenna

Stúlkur 2017 - 552-14-989

kt.500487-1279


Stúlkur 2018 - 552-14-402227

kt.500487-1279


KFÍA notast við Sportabler til að tengja þjálfara, iðkenndur og foreldara. Til að fá aðgang að þínum flokk vinsamlegast hafðu samband við þjálfara.

https://www.sportabler.com/signup


Sportabler kóði þessa flokks er: GMYBG3

Upplýsingar um 8. flokk karla

Iðkendur fæddir 2016 eða síðar (kk og kvk)


Æfingatímar frá 22.ágúst 2023 - 31.maí 2024


Æfingar fara fram á laugardögum í íþróttahúsinu á Jaðarsbökkum hjá strákunum.



Strákar fæddir 2019 


Laugardagar kl. 10:00 – 10:45


Strákar fæddir 2018

Laugardagar kl. 10:50 – 11:35 



Þjálfarar:


Gísli Freyr Brynjarsson

s.6610253


Eva María Jónsdóttir 



KFÍA notast við Sportabler til að tengja þjálfara, iðkenndur og foreldara. Til að fá aðgang að þínum flokk vinsamlegast hafðu samband við þjálfara.

https://www.sportabler.com/signup


Sportabler kóði ELDRI flokks er: E4HPYP

Sportabler kóði YNGRI flokks er: H2J6S6

Upplýsingar um 8. flokk kvenna

Iðkendur fæddir 2019 eða síðar (kvk)  Æfingatímar frá 22.ágúst 2022 - 31.maí 2024  


Æfingar fara fram í íþróttahúsinu á Jaðarsbökkum á laugardögum hjá stelpunum  


Stelpur fæddar 2019 - 2018  


Laugardagar kl. 9:10 - 9:55 

 

Þjálfarar:


Eva María Jónsdóttir 


KFÍA notast við Sportabler til að tengja þjálfara, iðkenndur og foreldara. Til að fá aðgang að þínum flokk vinsamlegast hafðu samband við þjálfara. https://www.sportabler.com/signup


Sportabler kóði þessa flokks er: JEH92E


Item Link

Eineltismál

ÍA telur mjög mikilvægt að öllum líði vel í leik og starfi innan félagsins og að sá grundvallarréttur, að fá að vera óáreittur, sé virtur. ÍA leggur áherslu á að stuðla að jákvæðum samskiptum þar sem hver og einn sé ábyrgur fyrir orðum sínum og gjörðum. Starfsfólk og sjálfboðaliðar eiga þannig að gæta vandvirkni og samviskusemi og koma fram af umhyggju, heiðarleika og virðingu gagnvart öllum þeim sem starfað er með eða fyrir.


ÍA leggur einnig ríka áherslu á að starfsfólk og sjálfboðaliðar séu fyrirmyndir þátttakenda og sýni góða hegðun og gott fordæmi, jafnt í starfi sem utan þess. Jafnframt telur ÍA mikilvægt að stuðlað sé að heilbrigðu, uppbyggjandi og vönduðu starfi með börnum og unglingum.



Fyrirbyggjandi aðgerðir

Mikilvægt er að börn séu alin upp við jákvæða athygli. Þau læri að setja sig í spor annarra, sýni umburðarlyndi og beri virðingu fyrir öðrum. Nauðsynlegt er fyrir starfsfólk ÍA að gera sér grein fyrir því að það tekur þátt í uppeldi barna og ungmenna. Þannig er hlutverk starfsmanna m.a. að fylgjast vel með samskiptum barna og ungmenna og gera foreldrum strax viðvart ef grunur leikur á að um einelti sé að ræða. Góð og náin samvinna milli starfsmanna og foreldra er grundvöllur þess að börnum og ungmennum líði vel í starfi. Mikilvægt er að börn og iðkendur láti starfsfólk og foreldra vita ef þau verða fyrir eða verða vitni að einelti, stríðni, deilum eða öðrum ágreiningi.


Starfsfólk þarf handleiðslu og fræðslu um aðferðir til að styðja við jákvæða framkomu og hegðun barna og ungmenna. Starfsfólkið sjálft þarf einnig að gæta að sér. Fullorðnir bera ábyrgð á hegðun sinni og framkomu og eru fyrirmyndir barnanna. Til þess að meta staðarbrag og starfsanda er gott að leggja reglulega fyrir kannanir/spurningar um líðan og ánægju þátttakenda, starfsfólks og sjálfboðaliða. Einnig leggur ÍA ríka áherslu á að starfsfólk og sjálfboðaliðar eigi kost á námskeiðum þar sem fjallað er um mannréttindi, jafnrétti og lýðræði.


ÍA hefur sett á fót ráðgjafahóp um aga og einelti sem mun aðstoða og leiðbeina í aga- og eineltismálum sem verða ekki leyst á auðveldan og farsælan hátt af starfsfólki.


ÍA mun gefa út sameiginlegar siðareglur fyrir starfsfólk og sjálfboðaliða, sem og alla iðkendur. Öllum ber að kynna sér þessar reglur og fylgja þeim þannig að þeir sem taka þátt í starfinu geti notið sín á jákvæðan hátt.

Skilgreining eineltis

Einelti er endurtekið ofbeldi þar sem einn eða fleiri níðast á eða ráðast endurtekið á ákveðinn einstakling. Einelti er ofbeldi og félagsleg útskúfun sem getur haft alvarlegar afleiðingar fyrir þolandann og gerandann. Einelti á sér stað á milli tveggja einstaklinga eða einstaklings og hóps. Einelti birtist með ýmsum hætti, t.d. að þolandi verður fyrir stöðugri stríðni á einn eða annan hátt, illu umtali, hann er gerður að aðhlátursefni, honum sýnd vanþóknun, útskúfun og hæðst er að honum með ýmsu móti eða verið með stöðugar aðfinnslur.


Einelti getur falið í sér að þolandanum finnist að margir, jafnvel flestallir í hópnum séu á móti honum þótt það þurfi í reynd alls ekki að vera þannig farið. Ræða þarf við börn og ungmenni um samstöðu og að vera aldrei þögult vitni að stríðni eða einelti. Finnist einhverjum að verið sé að stríða honum eða leggja hann í einelti verður hann að láta vita foreldra eða þjálfara vita af því. Það er ávallt huglægt mat þolanda sem er mælikvarði á hvar mörkin í samskiptum liggja.


Allir, sem starfa innan ÍA, þurfa að halda vöku sinni. Mikilvægt er að starfsfólk hvetji börn og ungmenni til þess að láta foreldra eða starfsfólkið vita, verði þau fyrir endurtekinni stríðni eða ef þau verða vör við stríðni eða deilur milli einstaklinga. ÍA vill fá að vita ef brotið er á einhverjum á staðnum. Öðruvísi er ekki hægt að taka á málinu með markvissum og faglegum hætti.

Dæmi um birtingarmyndir eineltis

Einelti getur birst í mörgum myndum, andlegum og líkamlegum, leyndum og ljósum.


Andlegt einelti getur oft verið afar dulið:

  • Sýnd eru ýmis svipbrigði sem lýsa t.d. hroka eða fyrirlitningu, glott, augngotur eða augum ranghvolft. Baktal, hvísl, látið sem einstaklingurinn sé ekki á staðnum. Útilokun, upplýsingum haldið frá einstaklingi eða hann hunsaður.

Háð og grín:

  • Hæðst er að útliti, líkams- eða klæðaburði, siðum, venjum, trú, húðlit, hjálpartækjum eða fötlun.
  • Rafrænt einelti er þegar neikvæðar sögur, frásagnir, lygar eða meiðandi myndir eru settar á netið:
  • Facebook, Twitter, Instagram, SMS eða YouTube, með skrifum og myndbirtingum.

Líkamlegt ofbeldi:

  • Þegar sparkað er í einstakling, hann sleginn, hrækt á hann eða honum hrint.

Annað:

  • Þegar komið er illa fram við einstakling með öðrum hætti, t.d. eigur eru faldar eða eyðilagðar.

Vísbendingar um að einstaklingi líði illa, að hann sé hræddur og að honum finnist sér ógnað

  • Þegar einstaklingur er ólíkur sjálfum sér, sýnir einkenni eða hegðun sem hann hefur ekki sýnt áður og sem gefur til kynna að honum líði illa.
  • Tekið er eftir að einstaklingur er dapur, niðurdreginn, óttasleginn og/eða var um sig.
  • Líkamlegir áverkar, marblettir, eymsl sem einstaklingur á erfitt með að skýra.
  • Einstaklingur forðast ákveðnar aðstæður, vill halda sig til hlés, einangrar sig frá hópnum eða leitar í skjól fullorðinna.
  • Einstaklingur á erfitt með að einbeita sér, áhugi hefur dvínað, getu og annarri færni hefur hrakað.
  • Áberandi er að einstaklingur nýtur sín ekki þar sem hann er staddur.

Þeir sem teljast vera í áhættuhópi

Þolendur stríðni og eineltis eru oft:


  • Einlægir og grandalausir einstaklingar, hlédrægir, viðkvæmir, varkárir og hæverskir.
  • Einstaklingar sem skera sig úr á einhvern hátt:
  • Hafa t.d. sérstök áhugamál, venjur, stíl eða eru sérstakir á annan hátt, t.d. í tali eða framkomu.
  • Þolendur eineltis sem eru brenndir af fyrri reynslu og búast oft við neikvæðum viðbrögðum. Börn sem hafa brotna sjálfsmynd eiga frekar á hættu að mistúlka aðstæður og lesa umhverfið sér í óhag.

Gerendur eineltis:


  • Vanlíðan af einhverjum orsökum er líklega helsti hvati neikvæðrar hegðunar og framkomu gagnvart öðrum.
  • Erfiðleikar á heimili, í skóla eða í frístundastarfi gætu verið orsök.
  • Sumir gerendur eineltis hafa áður verið þolendur og óttast að lenda aftur í þeim sporum.
  • Ekki er alltaf ásetningur að særa og meiða.
  • Sum börn gera ekki greinarmun á hvar mörkin liggja í samskiptum.
  • Gerandi eineltis gerir sér oft far um að sýnast sterkur og öruggur.
  • Stundum er um að ræða hæfileikaríkan einstakling sem er félagslega sterkur og vinsæll meðal jafnaldra.
  • Gerandi er ekki alltaf með áhangendur eða fylgismenn sem taka þátt í eineltinu.

Sumir gerendur glíma við truflandi persónueinkenni:

  • Pirring
  • Öfund
  • Reiði
  • Skort á samkennd
  • Áhrifagirni
  • Taka ekki ábyrgð, kenna öðrum um ófarir sínar
  • Glíma við röskun af einhverju tagi
  • Hlíta ekki fyrirmælum
  • Eru árásargjarnir og ögrandi

Afleiðingar eineltis


  • Brotin sjálfsmynd, ofurviðkvæmni, kvíði, depurð, sjálfsásökun og öryggisleysi.
  • Versnandi andleg líðan veldur oft skapgerðar- og jafnvel persónubreytingum.
  • Einstaklingur, sem óttast að vera strítt eða lagður í einelti, heldur sig til hlés og/eða heldur sig nærri fullorðnum.
  • Reynir að forðast aðstæður þar sem honum finnst að ógn steðji að honum.

Tilkynna einelti

ÍA gerir allt sem mögulegt er til að leysa aga- og eineltismál á farsælan hátt þannig að öllum geti liðið vel í starfi sínu innan ÍA. Allir eiga að fá að standa jafnfætis óháð aldri, kyni, trú og þjóðerni.


Til þess að fá upplýsingar um einelti eða tilkynna það þá er það gert hér: www.samskiptaradgjafi.is




Leiðbeinandi verklagsreglur






Share by: