Félagsaðild í Knattspyrnufélagi ÍA er mikilvægur stuðningur við öflugt starf félagsins allt frá yngstu iðkendur, til meistaraflokkanna.
Innifalið í félagsgjaldinu er atkvæði á aðalfundum félagsins auk a.m.k. þriggja viðburða yfir árið.
Send er valkrafa upp á 6.000 kr í heimabanka þeirra aðila sem hafa lögheimili á Akranesi. Þeir sem búa utan Akraness og langar að gerast félagsmenn geta keypt áskriftina hér:
Ingimar Elí Hlynsson
Framkvæmdastjóri
Sími: 620 2870
ingimarh@ia.is
Páll Guðmundur Ásgeirsson
Skrifstofu-og verkefnastjóri KFÍA
Sími: 858 7361
palli@ia.is
Sverrir Mar Smárason
Sölu- og markaðsstjóri KFÍA
Sími: 897 6153
sverrir@ia.is