Aðalfundur Knattspyrnufélags ÍA fór fram 20.febrúar að Jaðarsbökkum. Stjórn félagsins þakkar fyrir góða þátttöku á fundinum, ánægjulegt að sjá hve margir mættu á fundinn.
2 nýjir stjórnarmenn voru kosnir inn í stjórn.
Stjórn KFIA fyrir árið 2024 skipa:
Eggert Hjelm Herbertsson – Formaður
Ellert Jón Björnsson (endurkjörinn)
Guðrún Þórbjörg Sturlaugsdóttir (kemur ný inn)
Ingimar Elí Hlynsson (Formaður barna- og unglingaráðs)
Jóhannes H. Smárason (endurkjörinn)
Lára Dóra Valdimarsdóttir
Lilja Gunnarsdóttir
Linda Dagmar Hallfreðsdóttir (kemur ný inn en var í fyrri stjórn sem Formaður barna og unglingaráðs)
Sturlaugur Haraldsson (kemur nýr inn)
Þá gengu úr stjórn: Freydís Bjarnadóttir, Sigurður Þór Sigursteinsson.
Í Barna- og unglingaráð voru 3 nýjir kosnir inn umboð einnar var endurnýjað.
Barna – og unglingaráð fyrir árið 2024 skipa:
Ingimar Elí Hlynsson – Formaður (kemur nýr inn en var áður í stjórn)
Andri Lindberg Karvelsson
Anna María Þórðardóttir (umboð endurkjörin)
Arna Björk Ómarsdóttir (kemur ný inn)
Aðalheiður Rósa Harðardóttir (kemur ný inn)
Ívar Orri Kristjánsson
Örn Arnarsson
Þá gengu úr stjórn: Linda Dagmar Hallfreðsdóttir sem fráfarandi formaður, Sædís Alexía Sigurmundsdóttir og Berta Ellertsdóttir.
Kjörnefnd:
það voru breytingar á Kjörnefndinni:
Margrét Ákadóttir - formaður
Þórður Guðjónsson - endurkjörinn
Hallur Flosason - nýr inn
Magnús Brandsson hætti sem formaður Kjörnefndar eftir um 15 ár, þökkum honum fyrir frábær störf fyrir félagið.
Knattspyrnufélag ÍA þakkar þeim sem eru að hætta í stjórnum KFÍA fyrir þeirra framlag undanfarin ár.
Ingimar Elí Hlynsson
Framkvæmdastjóri
Sími: 620 2870
ingimarh@ia.is
Páll Guðmundur Ásgeirsson
Skrifstofu-og verkefnastjóri KFÍA
Sími: 858 7361
palli@ia.is
Sverrir Mar Smárason
Sölu- og markaðsstjóri KFÍA
Sími: 897 6153
sverrir@ia.is