Um KFÍA

Um Knattspyrnufélag ÍA

Hér má finna allar helstu upplýsingar um félagið

Metnaður

Metnaður, sem er sigurvilji, vilji til þess að bæta sig stöðugt, jafnt innan vallar sem utan, skara framúr.

Vinnusemi

Vinnusemi, því árangur næst aldrei nema með þrotlausri vinnu og lærdómsfýsn.

Þrautseigja

Þrautseigja, sá eiginleiki að gefast aldrei upp þótt á móti blási.

Virðing

Virðing, til hvers annars, utan sem innan vallar, gagnvart þjálfara, meðspilurum og andstæðingum.

Agi

Agi, til að fylgja ákvörðunum þjálfara og dómara, sjálfsagi á æfingum og leik.
Share by: