Árgangamót ÍA 2025
Árgangamót ÍA verður haldið laugardaginn 8. nóvember!
Aldurstakmark karla megin er frá 99. árganginum og kvenna megin er frá 99. árganginum.
Leyfilegt er að sameina árganga aðeins ef að ekki næst að fullmanna árgang.
Ef einhver veit ekki um tengilið árgangs þá er hægt að senda póst á palli@ia.is til að fá frekari upplýsingar.
Fyrirkomulag móts er 4 útileikmenn + 1 markmaður (mælt er með góðum hópi varamanna)
Dagskrá:
Mótið hefst 12:00
Lokahóf hefst 20:00 - 22:00
Húsið opnar 19:30
22:00 - 02:00 Ball með Herra Hnetursmjör, Bent og frá
👉 Gústi B
👉 Bent
👉 Herra Hnetusmjör
Greiðsluupplýsingar:
Verð á mót, mat og ball: 9.900
Liðstjórar leggja inn á reikning 552-14-400883 kt: 500487 1279 fyrir allt liðið og hafa nafn liðsins í skýringu, hægt er að bæta við keppendum ef þeir bætast við síðar meir.
Það eru allir löglegir sem búa á Akranesi eða nágrenni og allir þeir sem hafa einhverntímann spilað með einhverjum flokkum ÍA ⚽
Hér er hægt að kaupa miða einungis á matinn og ballið: https://stubb.is/events/nL8ABn
Leikmenn í karla- og kvennaflokki sem léku á yfirstöðnu tímabili í Lengjudeild, Bestu deild eða ofar eru ólöglegir í mótinu. Óháð samningsstöðu leikmanns.














