Árgangamót ÍA 2025


Árgangamót ÍA verður haldið laugardaginn 8. nóvember!


Aldurstakmark karla megin er frá 99. árganginum og kvenna megin er frá 99. árganginum.


Leyfilegt er að sameina árganga aðeins ef að ekki næst að fullmanna árgang.


Ef einhver veit ekki um tengilið árgangs þá er hægt að senda póst á palli@ia.is til að fá frekari upplýsingar.


Fyrirkomulag móts er 4 útileikmenn + 1 markmaður (mælt er með góðum hópi varamanna)


Dagskrá:

Mótið hefst 12:00

Lokahóf hefst 20:00 - 22:00

22:00 - 02:00 Ball með Herra Hnetursmjör, Bent og frá

👉 Gústi B

👉 Bent

👉 Herra Hnetusmjör


Greiðsluupplýsingar:

Verð í forsölu: 9.900

Almennt miðaverð: 11.900


Forsölu lýkur 2. nóvember.

Allir sem kaupa miða í forsölu geta átt möguleika á að vinna miða fyrir tvo á uppselda tónleika Herra Hnetusmjör í Laugardagshöll 15. maí 2026!


Liðstjórar leggja inn á reikning 552-14-400883 kt: 500487 1279 fyrir allt liðið og hafa nafn liðsins í skýringu, hægt er að bæta við keppendum ef þeir bætast við síðar meir.

Það eru allir löglegir sem búa á Akranesi eða nágrenni og allir þeir sem hafa einhverntímann spilað með einhverjum flokkum ÍA


Leikmenn í karla- og kvennaflokki sem léku á yfirstöðnu tímabili í liðum í Lengjudeild, Bestu deild eða ofar eru ólöglegir í mótinu. Óháð samningsstöðu leikmanns.


Skráning liða fer fram hér

Árgangamótið hefst eftir:

Days
Hours
Minutes
Seconds

Mótið er byrjað!

Sterkir Skagamenn

Sterkir Skagamenn er skemmtilegur félagsskapur sem hefur það að meginmarkmiði að vera kröftugur fjárhagslegur og félagslegur stuðningsaðili og bakhjarl KFÍA. 

Árgjald félagsins er kr. 100.000,- , eða 8.500 kr. á mánuði, sem að öllu leyti er ráðstafað til stjórnar KFÍA. 

Innifalið í árgjaldinu er miði á alla leiki meistaraflokks karla og kvenna, þar sem hver félagsmaður getur boðið með sér einum gesti. Þá mun félagsskapurinn standa fyrir móttökum fyrir leiki á Íslandsmóti og fleiri viðburðum sem ræðst af vilja félagsmanna.