Verðskrá Akraneshöll
Hægt er að leigja Akraneshöllina út fyrir fótboltaleiki og aðra viðburði.
Þegar leigður er út heill fótboltaleikur þá er innifalið í verði búningsklefar í Íþróttahúsinu að Jaðarsbökkum.
Hægt er að mæta þar 45 mínutum fyrir leik í búningsklefana.
Frekari upplýsingar eru hjá aronp@ia.is eða skarphedinn@ia.is
Akraneshöll | Tímalengd | Leiga |
---|---|---|
Allur salurinn | 1 klst | 35.000 kr |
Hálfur salurinn | 1 klst | 20.000 kr |
Allur salurinn | Daggjald | 250.000 kr |
Heill fótboltaleikur | 2 klst | 100.000 kr |
Sterkir Skagamenn er skemmtilegur félagsskapur sem hefur það að meginmarkmiði að vera kröftugur fjárhagslegur og félagslegur stuðningsaðili og bakhjarl KFÍA.
Árgjald félagsins er kr. 110.000,- , eða 9.500 kr. á mánuði, sem að öllu leyti er ráðstafað til stjórnar KFÍA.
Innifalið í árgjaldinu er miði á alla leiki meistaraflokks karla og kvenna, þar sem hver félagsmaður getur boðið með sér einum gesti. Þá mun félagsskapurinn standa fyrir móttökum fyrir leiki á Íslandsmóti og fleiri viðburðum sem ræðst af vilja félagsmanna.
Ingimar Elí Hlynsson
Framkvæmdastjóri
Sími: 620 2870
ingimarh@ia.is
Páll Guðmundur Ásgeirsson
Skrifstofu-og verkefnastjóri KFÍA
Sími: 858 7361
palli@ia.is
Sverrir Mar Smárason
Sölu- og markaðsstjóri KFÍA
Sími: 897 6153
sverrir@ia.is