






Lokahóf yngri flokka ÍA
í knattspyrnu fór fram í Akraneshöllinni í dag. Fjölmenni mætti á svæðið þar sem iðkendur fengu að spreyta sig á knattþrautum og vítaskotum þar sem þjálfarar yngri flokka félagsins stóðu vaktina. Eftir það var boðið upp á pylsupartý samhliða afhendingu á viðurkenningum.
Eftirfarandi viðurkenningar voru veittar:
Leikmenn ársins í 5. flokki kvenna :
Sunna Rún Sigurðardóttir
Vala María Sturludóttir
Kolfinna Eir Jónsdóttir
Leikmenn ársins í 5. flokki karla :
Arnór Valur Ágústsson
Jón Þór Finnbogasson
Ísak Davíð Þórðarson
Viðurkenningar í 4. flokki kvenna:
Besti leikmaðurinn: Katrín María Ómarsdóttir
Efnilegasti leikmaðurinn: Birna Rún Þórólfsdóttir
Mestu framfarir: Salka Hrafns Elvarsdóttir
Viðurkenningar í 4. flokki karla:
Besti leikmaðurinn: Logi Mar Hjaltested
Efnilegasti leikmaðurinn: Haukur Andri Haraldsson
Mestu framfarir: Sveinn Svavar Hallgrímsson
Viðurkenningar í 3. flokki kvenna:
Besti leikmaðurinn: Arndís Lilja Eggertsdóttir
Efnilegasti leikmaðurinn: Dagbjört Líf Guðmundsdóttir
Mestu framfarir: Þórunn Sara Arnarsdóttir
Viðurkenningar í 3. flokk karla:
Besti leikmaðurinn: Ingi Þór Sigurðsson
Efnilegasti leikmaðurinn: Ármann Ingi Finnbogason
Mestu framfarir: Ólafur Haukur Arillíusson
Ingimar Elí Hlynsson
Framkvæmdastjóri
Sími: 620 2870
ingimarh@ia.is
Páll Guðmundur Ásgeirsson
Skrifstofu-og verkefnastjóri KFÍA
Sími: 858 7361
palli@ia.is
Sverrir Mar Smárason
Sölu- og markaðsstjóri KFÍA
Sími: 897 6153
sverrir@ia.is