Lokahóf KFÍA fór vel fram í Frístundamiðstöðinni

Lokahóf meistaraflokka og 2. flokks karla og kvenna fór fram um helgina í Frístundamiðstöðinni hjá Golfklúbbnum Leyni. Heppnaðist hófið vel undir styrkri stjórn Hallgríms Ólafssonar , Halla Melló, sem sá um veislustjórn auk þess sem hann spilaði og söng fyrir gesti af sinni alkunnu snilld. Eftirtaldir leikmenn fengu verðlaun:
Bestur: Óttar Bjarni Guðmundsson
Besti ungi leikmaðurinn: Jón Gísli Eyland Gíslason
Mfl.kvk
Best: Fríða Halldórsdóttir
Besti ungi leikmaðurinn: Dagný Halldórsdóttir
Bestu leikmenn að mati stuðningsmanna
Bestur: Óttar Bjarni Guðmundsson
Best: Fríða Halldórsdóttir
Bestu leikmenn að mati ÍA TV
Bestur: Hörður Ingi Gunnarsson
Best: Fríða Halldórsdóttir
2.fl.kk
Bestur: Sigurður Hrannar Þorsteinsson
Besti ungi leikmaðurinn: Eyþór Aron Wöhler
Kiddabikarinn, fyrirmyndarleikmaður ársins: Benjamín Mehic
2.fl.kvk
Best: Anna Þóra Hannesdóttir
Besti ungi leikmaðurinn: Selma Dögg Þorsteinsdóttir
TM-bikarinn, fyrirmyndarleikmaður ársins: Aníta Ólafsdóttir
Leikjaviðurkenningar
350 leikir
Arnar Már Guðjónsson
250 leikir
Árni Snær Ólafsson
Ólafur Valur Valdimarsson
200 leikir
Einar Logi Einarsson
150 leikir
Arnór Snær Guðmundsson
Albert Hafsteinsson
Steinar Þorsteinsson
100 leikir
Stefán Teitur Þórðarson
Dómaraverðlaun
Adolphsbikarinn: Gilmar Þór Benediktsson

Óttar Bjarni Guðmundsson var valinn besti leikmaður og Jón Gísli Eyland Gíslason efnilegasti leikmaður meistaraflokks karla. Óttar Bjarni var líka valinn leikmaður ársins af stuðningsmönnum

Fríða Halldórsdóttir var valinn besti leikmaður og Dagný Halldórsdóttir efnilegasti leikmaður meistaraflokks kvenna. Fríða var einnig var leikmaður ársins af stuðningsmönnum

Hörður Ingi Gunnarsson og Fríða Halldórsdóttir voru valin leikmenn ársins af ÍATV

Sigurður Hrannar Þorsteinsson og Anna Þóra Hannesdóttir voru valin bestu leikmenn 2. flokks karla og kvenna

Eyþór Aron Wöhler og Selma Dögg Þorsteinsdóttir voru valin efnilegustu leikmenn 2. flokks karla og kvenna

Benjamín Mehic fékk Kidda-bikarinn

Arnar Már Guðjónsson með viðurkenningu fyrir 350 leiki með meistaraflokk karla

Ólafur Valur Valdimarsson með viðurkenningu fyrir 250 leiki fyrir meistaraflokk karla

Einar Logi Einarsson með viðurkenningu fyrir 200 leiki fyrir meistaraflokk karla

Arnór Snær Guðmundsson með viðurkenningu fyrir 150 leiki fyrir meistaraflokk karla

Albert Hafsteinsson með viðurkenningu fyrir 150 leiki fyrir meistaraflokk karla

Steinar Þorsteinsson með viðurkenningu fyrir 150 leiki og Stefán Teitur Þórðarson með viðurkenningu fyrir 100 leiki með meistaraflokk karla






