






Katrín María Ómarsdóttir
, Lilja Björk Unnarsdóttir
og Ylfa Laxdal Unnarsdóttir
hafa verið valdar til að taka þátt í Hæfileikamóti N1 og KSÍ sem fram fer í Kórnum Kópavogi 14. - 15. september 2019 í Kórnum.Þáttakendur í ár eru fæddar árin 2005 og 2006.Lúðvík Gunnarsson, yfirmaður Hæfileikamótunar N1 og KSÍ, heldur utan um valið.
Dagskrá
Laugardagur 14. september
• Allir leikmenn eiga að mæta kl.11.45 í Kórinn Kópavogi
12.30 Leikur: Lið A v Lið B Fyrirlestur: Lið C og Lið D.
13.30 Leikur: Lið C v Lið D Fyrirlestur: Lið A og Lið B.
14.30 Leikur: Lið A v Lið C Hvíld: Lið B og Lið D.
15.30 Leikur: Lið B v Lið D Hvíld: Lið A og Lið C.
Sunnudagur 15. september
• Mæting í Kórinn 45 mínútum fyrir leik.
11:30 Leikur: Lið A v Lið D Hvíld: Lið B og Lið C.
12:30 Leikur: Lið B v Lið C Hvíld: Lið A og Lið D.
Ingimar Elí Hlynsson
Framkvæmdastjóri
Sími: 620 2870
ingimarh@ia.is
Páll Guðmundur Ásgeirsson
Skrifstofu-og verkefnastjóri KFÍA
Sími: 858 7361
palli@ia.is
Sverrir Mar Smárason
Sölu- og markaðsstjóri KFÍA
Sími: 897 6153
sverrir@ia.is