






Knattspyrnuskóli ÍA er nú hálfnaður, en í dag var Árni Snær markamaður og fyrirliði ÍA leynigestur. Árni fór yfir nokkur atriði með krökkunum áður en þau fengu sjálf að reyna að skora hjá Árna úr vítaspyrnu.
Eins og fyrr segir þá er knattspyrnuskólinn hálfnaður núna, en skráning er í fullum gangi inná Nóra. Einnig er minnt á Knattspyrnuskóla ÍA & Norrköping. Knattspyrnufélag ÍA og Norrköping munu þá halda úti knattspyrnuskóla vikuna 12.-16. ágúst. Þjálfarar frá Norrköping munu hafa yfirumsjón með verkefninu og fylgjast þannig með ungum og efnilegum iðkenndum ÍA.
Æfingarnar fara fram á æfingasvæði ÍA, Jaðarsbökkum, en námskeiðið er ætlað strákum og stúklum fædd 2003-2010
Ingimar Elí Hlynsson
Framkvæmdastjóri
Sími: 620 2870
ingimarh@ia.is
Páll Guðmundur Ásgeirsson
Skrifstofu-og verkefnastjóri KFÍA
Sími: 858 7361
palli@ia.is
Sverrir Mar Smárason
Sölu- og markaðsstjóri KFÍA
Sími: 897 6153
sverrir@ia.is