






Lokahóf yngri flokka ÍA var ekki haldið með venjulegu sniði þetta árið. Þeir iðkendur sem hlutu viðurkenningu voru fenginn til að koma upp í hátíðarsal og taka við þeim.
Eftirfarandi viðurkenningar voru veittar:
Leikmenn ársins í 5.flokk karla:
Birkir Samúelsson
Bjarki Berg Reynisson
Hlynur jóns Heide Sigfússon
Leikmenn ársins í 5.flokk kvenna:
Elín Anna Viktorsdóttir
Elín Birna Ármansdóttir
Sunna Rún Sigurðardóttir
Viðurkenningar í 4.flokk karla:
Besti leikmaðurinn: Daníel Ingi Jóhannesson
Efnilegastur leikmaðurinn: Tómas Týr Tómasson
Mestu framfarir: Sveinn Mikael Ottósson
Viðurkenningar í 4.flokk kvenna:
Besti leikmaðurinn: Birna Rún Þórólfsdóttir
Efnilegasti leikmaðurinn: Kolfinna Eir Jónsdóttir
Mestu framfarir: Andrea Ósk Pétursdóttir
Viðurkenningar í 3.flokki karla:
Besti leikmaðurinn: Gabríel Þór Þórðarson
Efnilegasti leikmaðurinn: Logi Mar Hjaltested
Mestu framfarir: Ellert Lár Hannesson
Viðurkenningar í 3.flokk kvenna:
Besti leikmaðurinn: Lilja Björk Unnarsdóttir
Efnilegasti leikmaðurinn: Marey Edda Helgadóttir
Mestu framfarir: Friðmey Ásgrímsdóttir
Donna Bikarinn
: Ólafur Haukur Arilíusson
Stínubikarinn
: Dagbjört Líf Guðmundsdóttir
Ingimar Elí Hlynsson
Framkvæmdastjóri
Sími: 620 2870
ingimarh@ia.is
Páll Guðmundur Ásgeirsson
Skrifstofu-og verkefnastjóri KFÍA
Sími: 858 7361
palli@ia.is
Sverrir Mar Smárason
Sölu- og markaðsstjóri KFÍA
Sími: 897 6153
sverrir@ia.is