






Nýlega endurnýjuðu ungar og efnilega stelpur samninga sína við Knattspyrnufélag ÍA
Þetta eru allt leikmenn sem hafa komið í gegnum yngri flokka starf félagsins.
Þær sömdu allar út tímabilið 2021.
Vedís Agla Reynisdóttir
er fædd árið 2003 og hefur spilað 18 leiki í Lengju og Inkasso deild kvenna og skorað 2 mörk.Einnig hefur Vedís Agla
spilað 4 leiki í Mjólkurbikar kvenna og skorað þar 1 mark.
Hrafnhildur Arin Sigfúsdóttir
er fædd árið 1998 og hefur spilað 36 leiki í deildarkeppnum fyrir meistaraflokk og skorað 2 mörk. Einnig hefur Hrafnhildur
spilað 5 leiki í mjólkurbikar kvenna.
Dagný Halldórsdóttir
er fædd er fædd árið 2002 og hefur spilað 24 leiki í Lengju og inkasso deild kvenna og skorað 1 mark. Einnig hefur Dagný
spilað 3 leiki í Mjölkurbikar kvenna.
Þetta eru frábærar fréttir að þessir leikmenn hafa framlengt samninga sína við Knattspyrnufélag ÍA.
Við óskum við þeim til hamingju.
Ingimar Elí Hlynsson
Framkvæmdastjóri
Sími: 620 2870
ingimarh@ia.is
Páll Guðmundur Ásgeirsson
Skrifstofu-og verkefnastjóri KFÍA
Sími: 858 7361
palli@ia.is
Sverrir Mar Smárason
Sölu- og markaðsstjóri KFÍA
Sími: 897 6153
sverrir@ia.is