






Minnt er á að skráningu á Knattspyrnuskóla ÍA og Norrköping lýkur 2. ágúst nk .
Knattspyrnufélag ÍA og Norrköping munu halda úti knattspyrnuskóla vikuna 12.-16. ágúst . Þjálfarar frá Norrköping munu hafa yfirumsjón með verkefninu og fylgjast þannig með ungum og efnilegum iðkendum ÍA.
Æfingarnar fara fram á æfingasvæði ÍA, Jaðarsbökkum, en námskeiðið er ætlað strákum og stúlkum fædd 2003-2010.
2010-2007 munu æfa frá mánudegi til föstudags frá 10:00-11:30
2006-2003 munu æfa frá mánudegi til föstudags frá 13:00-14:30
Verð: 25.000 kr
Innifalið:
Hressing á æfingu
Bolur/stuttbuxur (sérmerkt ÍA og Norrköping)
Skráning:
Skráningin er opin inná Nóra, hægt er að ganga frá skráningu á ia.felog.is.
Ingimar Elí Hlynsson
Framkvæmdastjóri
Sími: 620 2870
ingimarh@ia.is
Páll Guðmundur Ásgeirsson
Skrifstofu-og verkefnastjóri KFÍA
Sími: 858 7361
palli@ia.is
Sverrir Mar Smárason
Sölu- og markaðsstjóri KFÍA
Sími: 897 6153
sverrir@ia.is