






Skráning á Norðurálsmótið 19.-21. júní 2020 hefst 18. desember . Skráning á mótið fer fram inná www.norduralsmot.is/skraning
Skráningargjald:
Skráningargjaldið er 10.000 krónur á hvert lið sem félög senda á mótið og skal greitt í einni greiðslu frá hverju félagi.
Eindagi skráningargjalds er 1. febrúar og eftir það hækkar gjaldið í 11.000 krónur .
Innifalið í skráningargjaldi hvers liðs er einn matarpakki fyrir fylgdarmann. Miðað skal við 6-7 leikmenn í hverju skráðu liði.
Skráningargjaldið er óafturkræft og verður ekki dregið frá öðrum greiðslum.
Þátttökugjald:
Þátttökugjald hvers keppanda á Norðurálsmótið er 21.000 krónur ,
Eindagi greiðslu er 25. apríl en eftir það mun gjaldið hækka í 22.500 krónur.
Innifalið í gjaldinu er eftirfarandi:
·Gisting í skólastofu í tvær nætur
·Kvöldverður á föstudag, morgun-, hádegis- og kvöldverður á laugardag, morgunverður og grillveisla á sunnudag
·Kvöldskemmtun
·Þátttökuviðurkenning
·Sund
Þátttakendur eru leikmenn, farastjórar, þjálfarar og liðsstjórar, allir sem gista og eru í mat á vegum Norðurálsmótsins. Gerð er krafa um að hverju liði fylgi 1 fullorðinn.
Ingimar Elí Hlynsson
Framkvæmdastjóri
Sími: 620 2870
ingimarh@ia.is
Páll Guðmundur Ásgeirsson
Skrifstofu-og verkefnastjóri KFÍA
Sími: 858 7361
palli@ia.is
Sverrir Mar Smárason
Sölu- og markaðsstjóri KFÍA
Sími: 897 6153
sverrir@ia.is