






Nýlega skrifuðu ungir efnilegir leikmenn undir samninga hjáKnattsyrnufélaginu ÍA.
Þetta eru allt leikmenn sem komið hafa upp í gegnum uppeldisstefnu félagsins.
Ingi Þór Sigurðsson
var að skrifa undir sinn fyrsta samning hjá félaginu. Ingi Þór
er fæddur árið 2004 og hefur leikið 2.leiki í Pepsi Max deildinni í sumar. Einnig á hann 2.leiki með U16 ára landsliðinu.
Brynjar Snær Pálsson
var að endurnýja samninginn sinn. Brynjar
er fæddur árið 2001 og hefur leikið 12 leiki með meistaraflokki og þar af eru 10 leikir í Pepsi Max og 1.mark og 2.leikir í Mjólkurbikarnum. Hann á 8.leiki með yngri landsliðum Íslands.
Hlynur Sævar Jónsson
var að endurnýja samninginn sinn. Hlynur
er fæddur árið 1999 og hefur leikið 11 leiki með meistaraflokki og þar af eru 9.leikir í Pepsi Max og 2.mörk og 2.leikir í Mjólkurbikarnum og 1.mark.
Benjamín Mehic
var að endurnýja samninginn sinn. Benjamín
er fæddur árið 2001 og hefur leikið 5.leiki með meistaraflokki.
Þetta eru framtíðarleikmenn ÍA liðsins.
Við óskum þeim til hamingju.
Ingimar Elí Hlynsson
Framkvæmdastjóri
Sími: 620 2870
ingimarh@ia.is
Páll Guðmundur Ásgeirsson
Skrifstofu-og verkefnastjóri KFÍA
Sími: 858 7361
palli@ia.is
Sverrir Mar Smárason
Sölu- og markaðsstjóri KFÍA
Sími: 897 6153
sverrir@ia.is