Firmamót ÍA 2023
Firmamót ÍA verður haldið laugardaginn 30. desember!
Leikmenn liða þurfa ekki endilega að vera starfandi innan fyrirtækisins og liðin mega vera af blönduðum kynjum.
Fyrirtæki bæjarins senda lið til leiks og keppa innbirgðis um hvert sé besta fótboltafyrirtækið ⚽
Fyrirliði hvers liðs skráir lið til móts:
Smellið hér til að skrá lið til leiks á mótinu
Mótið er byrjað!
Ingimar Elí Hlynsson
Framkvæmdastjóri
Sími: 620 2870
ingimarh@ia.is
Páll Guðmundur Ásgeirsson
Skrifstofu-og verkefnastjóri KFÍA
Sími: 858 7361
palli@ia.is
Sverrir Mar Smárason
Sölu- og markaðsstjóri KFÍA
Sími: 897 6153
sverrir@ia.is