Velunnari félagsins

Þú átt rétt á skattaafslætti ef þú styrkir Knattspyrnufélagið ÍA.


Við munum koma skattaafslættinum til skila til Skattsins sem mun setja Skattaafsláttinn á þig.


Einstaklingar geta styrkt Knattspyrnufélagið ÍA um allt að 350.000 kr en að lágmarki 10.000 krónur á ári sem er frádráttarbært frá skattskyldum tekjum.


Fyrirtækjum er heimilt að draga allt að 1,5% af rekstrartekjum frá skattstofni.


Hér er hægt að sjá frekari upplýsingar: www.rsk.is


Svona styrkir þú við okkur:

Þú millifærir að eigin vali upphæð sem er að lágmarki 10.000 kr inn á reikning Knattspyrnufélagsins ÍA.

Reikningur: 0552 - 14 - 400856   

Kennitala: 500487 1279


Þegar þú hefur lokið millifærslu þá þarftu að fylla út formið hér að neðan til þess að við getum haft samband við Skattinn:

FYLLTU ÚT UPPLÝSINGARNAR HÉR AÐ NEÐAN

Sterkir Skagamenn

Sterkir Skagamenn er skemmtilegur félagsskapur sem hefur það að meginmarkmiði að vera kröftugur fjárhagslegur og félagslegur stuðningsaðili og bakhjarl KFÍA. 

Árgjald félagsins er kr. 100.000,- , eða 8.500 kr. á mánuði, sem að öllu leyti er ráðstafað til stjórnar KFÍA. 

Innifalið í árgjaldinu er miði á alla leiki meistaraflokks karla og kvenna, þar sem hver félagsmaður getur boðið með sér einum gesti. Þá mun félagsskapurinn standa fyrir móttökum fyrir leiki á Íslandsmóti og fleiri viðburðum sem ræðst af vilja félagsmanna.
Share by: