FRÉTTIR

FLEIRI FRÉTTIR
 • SAGAN 1975

  1975

  Eitt viðburðaríkasta keppnistímabil Akranesliðsins. Liðið varði meistaratitilinn og komst í úrslit bikarsins. Liðið komst áfram í Evrópukeppni meistaraliða eftir öruggan heimasigur í fyrstu umferð.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1971

  1971

  Að vonum voru menn vongóðir um góðan árangur, því árið áður hafði liðið án nokkurs vafa verið það besta. Það ríkti þó doði og meðalmennska allt sumarið. Liðið tók í fyrsta skipti þátt í Meistarakeppni KSÍ.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 2002

  2002

  Róðurinn var erfiður hjá Skagamönnum þetta árið. Liðið náði sér aldrei verulega á strik og endaði um miðja deild og nær ekki að vinna sér sæti í Evrópukeppni eftir samfellda 10 ára þátttöku. 

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1998

  1998

  Það er greinilegt millibilsástand í knattspyrnunni á Akranesi. Ekki færri en tíu leikmenn eru fengnir til liðsins og flestir yngri uppöldu leikmannanna sem léku með liðinu 1996 eru horfnir á braut til annarra liða.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1983

  1983

  Hræringar voru í leikmannahópnum fyrir tímabilið. Leikreyndir leikmenn voru hættir og nýjir komnir í lykilhlutverkin. Liðið sýndi mikinn styrk og árangurinn var einstakur.

  LESA MEIRA