FRÉTTIR

FLEIRI FRÉTTIR
 • SAGAN 1982

  1982

  Deildarkeppnin þetta ár var vonbrigði, en bikarkeppnin var ljósi punktur sumarsins. Liðið fór sannfærandi í úrslitaleikinn og hampaði titlinum á sannfærandi hátt.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1997

  1997

  Langri sigurgöngu Akranesliðsins er lokið og nú þarf að fara að huga að uppbyggingu á nýjan leik. Mikil hreyfing er á leikmönnum liðsins og margir þeirra fara út í atvinnumennsku.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 2005

  2005

  Í upphafi keppnistímabilsins ríkti bjartsýni um gott tímabil, en óstöðuleiki kom liðinu illa þegar upp var staðið. Nokkur endurnýjun er á hópnum og ljóst að það verður á brattann að sækja næstu árin.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1991

  1991

  Nú er tími uppbyggingar hafin og Guðjón Þórðarson er tekin á ný við þjálfun liðsins. Áhersla er lögð á að liðið komist strax á ný í hóp þeirra bestu. Það er svo sannarlega bjart yfir knattspyrnunni á Akranesi.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1953

  1953

  Akranesliðið vinnur sinn annan meistaratitil. Þá er landsliðsmönnum félagsins að fjölga. Erlend lið sem sækja Ísland heim leika nær undatekningarlaust gegn Akranesliðinu og gengur á ýmsu í þeim leikjum.

  LESA MEIRA