FRÉTTIR

FLEIRI FRÉTTIR
 • SAGAN 1974

  1974

  Það eru að verða miklar breytingar í knattspyrnunni á Akranesi. Koma George Kirby sem þjálfara kallar á nýjar áherslur. Nútímaleg vinnubrögð eru tekin upp í öllum þáttum og áhrif hans eru ótrúlega sterk.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 2006

  2006

  Það ríkti mikil eftirvænting meðal knattspyrnuáhugamanna á Akranesi þegar keppnistímabilið hófst. Liðið hafði verið styrkt mikið. Margir gerðu sér vonir um að þeir gulu myndi blanda sér af alvöru í baráttuna um meistaratitilinn á nýjan leik.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1977

  1977

  Það var mikill hugur í Skagamönnum  og þeir staðráðnir í að ná sér upp úr lægðinni frá árinu áður. George Kirby var komin á ný við stjórnvölinn og fólk trúði því að með komu hans myndi liðið komast á sigurbraut á ný.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 2003

  2003

  Skagamenn byrja tímabilið á að vinna deildarbikarkeppnina í þriðja sinn. Liðið er í toppbaráttu án þess þó að blanda sér verulega í titilbaráttuna en vinnur bikarkeppnina í úrslitaleik gegn FH.

  LESA MEIRA
 • SAGAN 1982

  1982

  Deildarkeppnin þetta ár var vonbrigði, en bikarkeppnin var ljósi punktur sumarsins. Liðið fór sannfærandi í úrslitaleikinn og hampaði titlinum á sannfærandi hátt.

  LESA MEIRA