Ungir Skagastrákar valdir á úrtaksæfingar hjá U15

Ármann Ingi Finnbogason, Ingi Þór Sigurðsson og Jóhannes Breki Harðarson hafa verið valdir til að taka þátt í úrtaksæfingum á Suðvesturlandi vegna U15 liðs drengja.

Æfingarnar fara fram 16 – 17. nóvember undir stjórn Þorláks Árnasonar, þjálfara U15 drengja.

Dagskrá

Föstudagur 16.nóvember Kórinn 21.15-22.30, mæting 20.30

Laugardagur 17.nóvember Kórinn 17.30-19.00, mæting 17.00