Ungar og efnilegar skrifa undir samning við Knattspyrnufélagið

Þær María Björk Ómarsdóttir, Sigrún Eva Sigurðardóttir, Erla Karítas Jóhannsdóttir, og Róberta Ísólfsdóttir skrifuðu undir tveggja ára samning við Knattspyrnufélagið. Þær eru ungar og efnilegar og hafa spilað  mikilvægt hlutverk í leikmannahóp mfl kvenna í vetur.

Óskum við þeim til hamingju með samninginn. #ÁframÍA #Framtíðinerbjört

 

Hér eru myndir úr leik ÍA vs Afurelding/Fram þar sem María Björt skoraði eina mark leiksins fyrir skagastúlkur sem unnu 1-0.