Tjörvi Guðjónsson ráðinn sem skrifstofu/verkefnastjóri KFIA

Tjörvi Guðjónsson hefur verið ráðinn sem skrifstofustjóri/verkefnastjóri KFIA.

Hann er 27 ára gamall. Hann er alvanur verkefnastjóri og vanur að hafa mörg járn í eldinum.

Tjörvi tekur við starfi Elfu Björk Sigurjónsdóttur sem lét af störfum núna í desember.

Tjörvi mun hefja störf 1.febrúar 2018.

Við óskum Tjörva til hamingju með starfið .