Steinar og Stefán Teitur í heimsókn hjá Norrköping

Steinar Þorsteinsson og Stefán Teitur Þórðarson voru í heimsókn hjá Norrköping í síðustu viku eða frá 21.-26. október sl. Þeir spiluðu leik með U-21 árs liði félagsins ásamt því að æfa með aðalliðinu.

Þeir voru báðir afar ánægðir með dvölina og mjög mikilvæg reynsla sem þeir fengu. Þjálfarar Norrköping voru mjög ánægðir með þá en engin ákvörðun hefur verið tekið með nánara framhald.

Steinar Þorsteinsson

Stefán Teitur Þórðarson