Skráning fyrir Norðurálsmótið 2019 er hafin

Skráning á Norðurálsmótið 2019, sem fer fram helgina 21.-23. júní nk, er hafin. Við hvetjum félög til að skrá sig sem fyrst á nýja vefsíðu Norðurálsmótsins en þar er hægt að nálgast frekari upplýsingar.

Við hlökkum svo til að taka á móti félögum, iðkendum og öðrum gestum í sumar.

Hægt er að skrá félag á mótið með því að smella hér.