Skagastrákar á úrtaksæfingum U16

Helgina 24.-26. mars næstkomandi fara fram úrtaksæfingar U-16 karla fyrir drengi sem fæddir eru 2002.

 

Þrír Skagastrákar hafa verið valdir til þátttöku á æfingunum, þeir Gylfi Karlsson, Ísak Örn Elvarsson og Oliver Stefánsson.

 

Við óskum strákunum til hamingju með valið!

 

Gylfi Karlsson

 

Ísak Örn Elvarsson

 

Oliver Stefánsson