Norðurálsmót

Nú hefur verið ákveðið að Norðurálsmótið 2019 verður haldið 21.-23. júní á Akranesi. Við hlökkum til að taka á móti gestum okkur á næsta ári.

Nánari upplýsingar verða settar inn þegar nær dregur.

 

 

 

Norðurálsmótið 2018 verður haldið 8.-10. júní 2018 á Akranesi.

Nýjung verður á mótinu að keppt verður í 5 manna liðum og leikir verða 1×12 mínútur.

Upplýsingahandbók er verið að uppfæra miðað við nýjar forsendur – Tilbúin í lok máí, nánast allt það sama nema liðin eru fleiri / spilað í 5 manna liðum en ekki 7 manna liðum. Skemmtun og gleiðin í hámarki! 

 

Biðin er á enda! Hið frábæra Noðurálsmóti verður dagana 8-10.júní 2018.

Til að skrá félög á Norðurálsmótið á Akranesi 8.-10.júní 2018.

NÝTT – 5 – manna lið – /gott að hafa 6-7 í hverju liði.

Skráning er ekki staðfest fyrr en skráningargjöld hafa verið greidd, kr. 10.000 fyrir hvert keppnislið.

Greiða skal inn á reikning 0552-14-400883 kt. 500487-1279 og senda skal kvittun á kfia@kfia.is

 

Mótsstjórn sendir tölvupóst með staðfestingu þegar greiðsla hefur verið móttekin.

Mótið er sett á klukkan 11.00 á föstudegi, spilað með sama sniði 1×12 mín á lið – föstudag, úrslit dagsins ráða hvaða lið lenda saman í riðli á laugardegi og sunnudegi.

Kvöldvaka á laugardagskvöld. – hið frábæra foreldrakaffi fyrir foreldra á laugardagskvöldinu.

Tjaldstæði verða frí (þau sem eru án rafmagns og eru ekki skipulögð tjaldsvæði)  en það þarf að panta/ eins og áður.

Skráning hér:

Föstudagur 8.júní
Lið sem koma lengra að – komast í gistingu frá fimmtudegi / hafa samband við mótstjórn og láta vita ef lið koma snemma.
07:30 – 10:00 Mæting á gististaði
10:00 – 10:20 Fararstjórafundur í Íþróttamiðstöð
10:30 Mæting í skrúðgöngu hjá bæjarskrifstofunum (á móti Krónunni).
10.45 – 11:00 Skrúðganga að Akraneshöll
11:10 – 11:30 Mótssetning í Akraneshöll
12:00 – 18:00 Keppni 1.mótsdags.
12:00 – 18:00 Liðsmyndataka (tímasetning breytileg)
18:00 – 20:00 Leikur ÍA – ÍR mfl kk (Norðurál býður öllum á völlinn. ÍA strákar og ÍR strákar leiða inn á völlinn).
17:00 – 20:00 Kvöldverður (tímasetning breytileg)
22:30 – 23:00 Fararstjórafundur í Íþróttamiðstöð
Laugardagur 9.júní
07:45 – 09:30 Morgunverður
09:00 – 12:00 Keppni 2.mótsdags – fyrri hluti
11:30 – 14:00 Hádegismatur (tímasetning breytileg)
13:30 – 16:30 Keppni 2.mótsdags – seinni hluti
10:00 – 18:00 Leikjaland Alltaf Gaman opið, sjávarmegin við Akraneshöll
16:45 – 19:30 Kvöldverður (tímasetning breytileg)
19:30 – 20:30 Kvöldskemmtun í Akraneshöll (Jói P & Króli spila)
21:30 – 22:00 Fararstjórafundur í Íþróttamiðstöð
21:30 – 23:00 Foreldrakaffi (í boði foreldra KFÍA) í matsal Íþróttamiðstöðvar, og myndasala
Sunnudagur 10.júní
07:45 – 09:30 Morgunverður
09:00 – 11:00 Tæma skólastofur
11:00 – 14:00 Grill fyrir mótsgesti
09:00 – 13:00 Keppni 3.mótsdags
Móti lokið

 

 

 

 

Hér eru upplýsingar um mótið sem fór fram 2017:

Upplysingahandbók 2018

Laugardagur – Sunnudagur

Tímasetningar: Koma fljótt inn ( er verið að laga síðustu breytingar) 

Þetta er síðan í fyrra: -við setjum inn upplýsingar um leið og liðin koma inn .

Föstudagur Kvöldmatur
Föstudagur Myndataka

 

Fréttir af Norðurálsmótinu