Norðurálsmótið 2018 verður haldið 8.-10. júní 2018 á Akranesi.
Nýjung verður á mótinu að keppt verður í 5 manna liðum og leikir verða 1×12 mínútur.
Upplýsingahandbók er verið að uppfæra miðað við nýjar forsendur – Tilbúin í lok máí, nánast allt það sama nema liðin eru fleiri / spilað í 5 manna liðum en ekki 7 manna liðum. Skemmtun og gleiðin í hámarki!
Biðin er á enda! Hið frábæra Noðurálsmóti verður dagana 8-10.júní 2018.
Til að skrá félög á Norðurálsmótið á Akranesi 8.-10.júní 2018.
NÝTT – 5 – manna lið – /gott að hafa 6-7 í hverju liði.
Skráning er ekki staðfest fyrr en skráningargjöld hafa verið greidd, kr. 10.000 fyrir hvert keppnislið.
Greiða skal inn á reikning 0552-14-400883 kt. 500487-1279 og senda skal kvittun á norduralsmot@kfia.is.
Mótsstjórn sendir tölvupóst með staðfestingu þegar greiðsla hefur verið móttekin.
Mótið er sett á klukkan 11.00 á föstudegi, spilað með sama sniði 1×12 mín á lið – föstudag, úrslit dagsins ráða hvaða lið lenda saman í riðli á laugardegi og sunnudegi.
Kvöldvaka á laugardagskvöld. – hið frábæra foreldrakaffi fyrir foreldra á laugardagskvöldinu.
Tjaldstæði verða frí (þau sem eru án rafmagns og eru ekki skipulögð tjaldsvæði) en það þarf að panta/ eins og áður.
Skráning hér:
https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSf-OcvDp8Eg7AvrZgvHjKszwhAQc9fNqLBqjNQSpwovIopPdQ/viewform
Skráning er hafin og verður skráningin til 1.mars. – Fyrstir koma fyrstir fá – sama fyrirkomulag og síðustu ár.
Þátttakendur fá frábæran bol frá Norðurál, glaðning frá Vífilfell og verðlaunapening.
Hvaða lið verður prúðasta liðið í ár?
Hér eru upplýsingar um mótið sem fór fram 2017:
Upplýsingahandbók Norðurálsmótsins 2017
Laugardagur – Sunnudagur
Tímasetningar:
Lau_Sun A lið
Lau_Sun B lið
Lau_Sun C lið
Lau_Sun D lið
Lau_Sun E lið
Lau_Sun F lið
Lau_Sun G lið
Lau_Sun H lið
Laugardagur Hádegismatur
Laugardagur Kvöldmatur
Tímasetningar:
Föstudagur A lið
Föstudagur B lið
Föstudagur C lið
Föstudagur D lið
Föstudagur E lið
Föstudagur F lið
Föstudagur H lið
Föstudagur Kvöldmatur
Föstudagur Myndataka