Mfl.kvk mætir Augnablik í Akraneshöll á morgun.

Meistaraflokkur kvenna á æfingaleik á móti Augnablik í Akraneshöll á morgun og mun leikurinn hefjast klukkan 20.00. Þessi leikur átti að vera partur af Faxaflóamótinu, en Augnablik dró sig úr keppni.

Þetta er því æfingaleikur og hvetjum við alla bæjarbúa að mæta og styðja stelpurnar okkar.