Lokahóf KFÍA fór fram um helgina

Lokahóf meistaraflokka og 2.flokks karla og kvenna fór fram um helgina á Jaðarsbökkum. Þar var gert sér glaðan dag í góðum mat og drykk og heppnaðist hófið vel. Eftirtaldir leikmenn fengu verðlaun:

Mfl.kk
Bestur: Arnar Már Guðjónsson
Besti ungi leikmaðurinn: Stefán Teitur Þórðarson

Mfl.kvk
Best: Unnur Ýr Haraldsdóttir
Besti ungi leikmaðurinn: Bergdís Fanney Einarsdóttir

Bestu leikmenn að mati stuðningsmanna
Best: Bergdís Fanney Einarsdóttir
Bestur: Arnar Már Guðjónsson

Bestu leikmenn að mati ÍA TV
Best: Unnur Ýr Haraldsdóttir
Bestur: Arnar Már Guðjónsson

2.fl.kk
Bestur: Hlynur Sævar Jónsson
Besti ungi leikmaðurinn: Ísak Bergmann Jóhannesson
Kiddabikarinn, fyrirmyndarleikmaður ársins: Hilmar Halldórsson

2.fl.kvk
Best: Eva María Jónsdóttir
Besti ungi leikmaðurinn: Róberta Lilja Ísólfsdóttir
TM-bikarinn, fyrirmyndarleikmaður ársins: Fríða Halldórsdóttir

Leikjaviðurkenningar

300 leikir
Garðar Bergmann Gunnlaugsson

150 leikir
Einar Logi Einarsson
Þórður Þorsteinn Þórðarson

100 leikir
Arnór Snær Guðmundsson
Steinar Þorsteinsson

Dómaraverðlaun
Bestur: Ívar Orri Kristjánsson
Adolphsbikarinn: Sveinn Þór Þorvaldsson

Photo from 22.september 2018 ÍA

Unnur Ýr Haraldsdóttir og Arnar Már Guðjónsson bestu leikmenn mfl kvk og kk

Photo from 22.september 2018 ÍA

Bergdís Fanney Einarsdóttir og Stefán Teitur Þórðarson bestu ungu leikmenn mfl kvk og kk

Photo from 22.september 2018 ÍA

Hlynur Sævar Jónsson og Eva María Jónsdóttir bestu leikmenn 2.fl kk og kvk

Photo from 22.september 2018 ÍA

Fríða Halldórsdóttir vann TM-bikarinn og Hilmar Halldórsson vann Kiddabikarinn

Photo from 22.september 2018 ÍA

Róberta Lilja Ísólfsdóttir og Ísak Bergmann Jóhannesson bestu ungu leikmenn 2.fl kvk og kk

Photo from 22.september 2018 ÍA

Garðar Bergmann Gunnlaugsson með viðurkenningu fyrir 300 leiki með mfl kk

Photo from 22.september 2018 ÍA

Þórður Þorsteinn Þórðarson og Einar Logi Einarsson með viðurkenningu fyrir 150 leiki með mfl kk

Photo from 22.september 2018 ÍA

Steinar Þorsteinsson og Arnór Snær Guðmundsson með viðurkenningu fyrir 100 leiki með mfl kk

Photo from 22.september 2018 ÍA

Ívar Orri Kristjánsson var valinn dómari ársins hjá KDA, Bjarki Óskarsson fékk viðurkenningu fyrir vel unnin störf hjá KDA

Photo from 22.september 2018 ÍA

Sveinn Þór Þorvaldsson fékk Adolphsbikarinn fyrir að vera dómari ársins í yngri flokkum KFÍA