Leikir um helgina í Akraneshöll

Um helgina eru nokkrir leikir í Akraneshöll. Sérstaklega er bent á æfingaleik hjá meistaraflokk kvenna á föstudagskvöld gegn ÍBV og á laugardagsmorgun þegar meistaraflokkur karla spilar við Gróttu.

Fös.16.nóv – 20:30 – M.fl.kv. – ÍA-ÍBV

lau.17.nóv – 11:00 – m.fl.ka – ÍA-Grótta

lau.17.nóv – 13:00 – m.fl.ka – Kári-KH

lau.17.nóv – 15:00 – 2.fl.kv. – ÍA-Keflavík

Sun.18.nóv – 13:00 – 2.fl.ka.A – ÍA-Afturelding

Sun.18.nóv – 14:45 – 2.fl.ka.B – ÍA-Afturelding