Hátíðarkveðja frá KFÍA

Knattspyrnufélag ÍA óskar öllum iðkendum sínum og bæjarbúum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Frábært ár er að baki í karla- og kvennaflokkum og við hlökkum til að takast á við ný verkefni á nýju ári.

Stjórnir og starfsfólk KFÍA