Hákon Arnar, Oliver og Ísak Bergmann valdir á úrtaksæfingar U17

Hákon Arnar Haraldsson, Oliver Stefánsson og Ísak Bergmann Jóhannesson hafa verið valdir til að taka þátt í úrtaksæfingum vegna U17 liðs karla.

Æfingarnar fara fram 30. nóvember – 2. desember undir stjórn Davíðs Snorra Jónassonar, þjálfara U17
landsliðs Íslands.

Æfingar:
Fös 30/11 Kórinn Æfing og fundur kl. 20.00 ( Mæting 19.15 )
Lau 1/12 Kórinn Leikur kl. 16.30 ( Mæting 15.45 )
Sun 2/12 Egilshöll Æfing 8.30 ( Tilbúnir 8.20 )