Góður sigur hjá mfl.kk á Grindavík

Meistaraflokkur karla vann frábæran sigur á Grindavík í fotbolti.net mótinu í morgun.

Lokatölur voru 6-1 eftir að hafa leitt 3-1 í hálfleik.

Mörkin skoruðu Tryggvi Haraldsson með 2 mörk, Steinar Þorsteinsson, Þórður Þ. Þórðarson, Ólafur Valur Valdimarsson og Albert Hafsteinsson.

Byrjunarlið:
Guðmundur Sigurbjörnsson
Hallur Flosason – Gylfi Veigar – Hafþór Pétursson – Aron Ingi K.
Þórður Þ. Þórðar-Arnar Már Guðjónsson-Arnór Sigurðsson-Ólafur Valur Valdimarsson
Tryggvi Haraldsson – Steinar Þorsteinsson

Skiptingar:
70m. Aron Ýmir Pétursson – Hallur Flosaron
70m. Albert Hafsteinsson – Tryggvi Haraldsson
80m. Bakir Anwar Nassar – Steinar Þorsteinsson
80m. Ragnar Már Lárusson – Ólafur Valur

Ónotaðir Varamenn:
Guðfinnur Leósson
Hilmar Halldórsson
Páll Gísli Jónsson (átti að hefja leikinn en sökum meiðsla spilaði Guðmundur leikinn)

Hér má sjá mörkin úr leiknum: http://sporttv.is/fotbolti/morkin-ur-leik-ia-og-grindavik-i-fotboltinet-motinu