Fyrsti leikur í Lengjubikarnum

Mfl.karla leikur í dag (laugardaginn 18.feb) sinn fyrsta leik í Lengjubikarkeppni KSÍ. Fyrstu andstæðingar vinir okkar og nágrannar, Víkingur Ó. Búast má við hörkuleik en leikurinn fer fram í Akraneshöll og hefst hann kl.11:00.

 

Akraneshöll

ÍA-Víkingur Ó (mfl.karla)

Kl.11:00