Foreldrafundur 3-8 flokka KFÍA

Vegna ófyrirsjáanlegra aðstæða neyðumst við til þess að breyta tímasetningu foreldrafundar. Fundurinn verður haldinn þriðjudaginn 16.október kl.20.

Ég vil einnig minna alla á að mikilvægt er að taka símann með sér á fundinn svo hægt sé að taka þátt í kynningu á Sportio appinu sem við erum að taka í notkun.