Dagbjörg Líf og Ylfa Laxdal valdar á úrtaksæfingar hjá U15

Dagbjörg Líf Guðmundsdóttir og Ylfa Laxdal Unnarsdóttir voru valdar til að taka þátt í úrtaksæfingum vegna U15 kvenna.

Æfingarnar fara fram 22. – 24.  febrúar undir stjórn Lúðvíks Gunnarssonar þjálfara U15 landsliðs Íslands.