Bjarki Steinn valinn í úrtakshóp U19 ára liðs karla

Bjarki Steinn Bjarkason hefur verið valinn til að taka þátt í úrtaksæfingum vegna U19 liðs karla. Æfingarnar eru undirbúningur fyrir undanriðil UEFA sem fer fram í Tyrklandi í nóvember. Æfingarnar fara fram undir stjórn Þorvaldar Örlygssonar þjálfara U19 liðs karla.

Æfingar U19 karla fyrir undankeppni UEFA, Antalaya Tyrklandi 11. til 21. nóv.

Æfingar hjá Hjalta Rúnari Oddsyni
Mánudagur 8. október kl 06:30 Baldurshagi Laugardal.
Þriðjudagur 9. október kl 18:00 Eimskipavöllur Laugardal.
Fimmtudagur 10. október kl 06:30 Baldurshagi Laugardal.
Föstudagur 11. oktober kl 18:00 Þróttara Völlur Laugardal .
Mánudagur 15. október kl 06:30 Baldurshagi Laugardal.
Þriðjudagur 16. október kl 18:00 Eimskipavöllur Laugardal.
Fimmtudagur 18. október kl 06:30 Baldurshagi Laugardal.
Föstudagur 19. Oktoóber kl 18:00 Eimskipavöllur Laugardal.

Æfingar hjá Þorvaldi og Davið Snorra
Mánudagur 22. október kl 12:30 Kórinn
Þriðjudagur 23. október kl 06:30 Baldurshagi Laugardal.
Fimmtudagur 25. október kl 06:30 Kórinn
Föstudagur 26. október kl 12:00 Kórinn
Mánudagur 29. október kl 12:30 Kórinn
Þriðjudagur 30. október kl 06:30 Baldurshaga Laugardal.
Fimmtudagur 1. nóvember 06:30 Kórinn

Lokahópur tilkynntur‚ föstudaginn 2. nóvember