Bergdís Fanney valin í U19 fyrir undankeppni EM

Bergdís Fanney Einarsdóttir hefur verið valin til að leika með U-19 ára landsliði kvenna í undankeppni EM 2019 sem fram fer í Armeníu 29. september – 9. október 2018. Við óskum Bergdísi Fanneyju til hamingju með landsliðssætið.

U-19 ára landslið kvenna er undir stjórn Þórðar Þórðarsonar, sem er Skagamönnum vel kunnugur.